IBH ehf er leiðandi fyrirtæki í sölu á tromlumótorum, færibandaefni ofl. íhlutum fyrir matvælaiðnað til sjávar og sveita. IBH sérhæfir sig í þjónustu við hátæknifyrirtæki og vélaframleiðendur. Einnig sinnir fyrirtækið varahlutaþjónustu við útgerðir, frystihús og aðrar matvælavinnslur sem og annan iðnað um land allt.