Print

IBH sérhæfir sig í samsetningu og alhliða viðhaldi Interroll tromlumótora.

 Með því að byggja hvern mótor frá grunni getum við boðið fjölbreytt úrval í hraða, afli og stærðarflokkum. Þannig verður afhendingartími mótorana einnig mjög skammur og auðvelt er veita góða varahluta- og viðhaldsþjónustu.